Hugvekja Sigga III
maí 20, 2006
  XII 3 persona

Siggi hlustaði á útvarpið í morgunsárið. Siggi hlustaði á Andalúsablesa rífa kjaft útaf víðtækum ólivuolíu ránum. Því væri hægt að líkja við stórráni í hagkaup nema hvað að ræningarnir rændu bara ólivolíuflöskum styrktar af Sigga Hall. Siggi skellti rifsberjasultunni sinni á kexið. Maí mánuður var og er frekar hardcore fyrir Sigga. Siggi byrjaði 4 mai í tökum. Upptekið var á 16mm filmu í lestarvagni. Siggi var Jefe de electricos.



Abyrgðafullt starf sem sigga var falið 4 dögum áður en tökur byrjuðu. Siggi samt reddaði sér með hjálp góðra manna. Siggi kláraði þær tökur 9. mai. Hafði hann þá 2 daga til að gera prufur fyrir sitt 16mm verkefni því 11 mai fór Siggi upp í fjall. Siggi náði að klára suma af þeim ábyrgðum sem hann þurfti að gera. Uppí fjalli fékk hann tækifæri til að slaka á. Það stóð þó stutt. Siggi var að í fjöllum 3 daga tökurnar voru þó bara 1 og hálfur dagur. Siggi og tökumaður hans, Annie, skutu rúmlega 30 skot á 20 tímum.

Dagurinn byrjaði með því að vakna kl 6 um morguninn. Það byrjaði að rigna en tökuhópurinn hélt áfram þangað til að það ringdi svo mikið að það var ómögulegt að taka upp. Inn var haldið og skotið. Farið út var og sól skall á blautu jörðina og á leikarana til mikilar ónægju siggi. Siggi samt reddaði sér. Eftir það var tekin 3 tíma pása sofnaði siggi ljúfur í sófa.


Siggi vaknaði svo aftur, vann leikstjóran, aðstoðarleikstjóran og skriftuna í Dóminos. Tökur héldu svo áfram til kl 5 um morguninn.



Eftir það tók við stífur undirbúningur alla þessa viku fyrir tökur. Mánudagin væri ekki snúið við tökur hæfust á annari 16mm stuttmynd sigga sem myndatökumaður. Siggi fann fyrir ábyrgðinni. Rúmlega 120.000 kr og vonir leikstjórans voru í höndum Sigga. Félagslíf var ekki tilstaðar fyrir Sigga. Siggi samt var ánægður við að byrja. Eftir á gæti hann slakað á en bara til 10.júni því þá tók við annað törn. Törn sem grip.

Einsog sumir vita og aðrir ekki vann Barcelona Champions. Barca aðdáendur eða Culero hafa stanslaust fagnað sigri Barcelona með látum, leiðinum og meiri látum. Andrúmloftið var magnað. Siggi labbaði eftir götum Barcelona á leið í teiti. Allir gluggar borgarinnar voru opnir útaf hitasvækjunni sem sat yfir borginni. Siggi heyrði hver andvarp, bölv og hróp sem fólk gaf af sér fyrir framan sjónvarpið. Seinna tóku við gúmmíkúlur úr byssum lögreglumanna með barcatrefla um hálsin. Blys Culeros umbreytust frá ljósfagnaðar í vopn. Maí mánuður er dramamánuður.
 
Comments: Skrifa ummæli

<< Home
Gangandi krabbameinssprengjan, hann Siggi, skrifar frá Barcelona. Siggi skrifar um sig í 3 persónu. Hann veit ekki afhverju og hefur engan löngun til að vita. Kúkur, piss og haltu svo kjafti.

Nafn:

Siggi er gulur á fingrunum eftir tjöru. siggi er kúkabrún á rassinum og Siggi er í barcelona(ekki gleyma fyllibytta)

Geymslan
október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 /


Powered by Blogger