Hugvekja Sigga III
febrúar 18, 2006
  X 3 personu
Siggi gat ekki sofið. Af nostalgíu ástæðum fór siggi á gömlu blogg síðuna sína hugvekjasigga.blogspot.com og graf upp gamla óskasræðu. Siggi ákvað því að setja hana hér og spádóma sína fyrir óskarverðlaunahátíðina.

Siggi Tomm's Acceptance Speech for the Most Over-Produced Victorian Epic Oscar:

Thank you! Oh! Thank you! I can hardly act! I feel so coked-up! And this statue - it's so suspiciously phallic! Oh, thank you again! I just want everyone to know that even in my wildest fits of self-loathing, I never would have fantasized that this could ever help me get laid so much. And to the other closeted homosexual nominees, I want each of you to know how totally saddened your lackluster applause makes me feel right now!

You know when they first told me I was nominated, I just had to take a Xanax and obsess about how great my love scenes have been. I guess it all just makes me feel kinda cheap

You know, there are so many back-stabbing two-faced harpies to thank! First off though, I want to thank the glorified prostitutes of the Academy, who looked deep within their Magic 8-Balls before giving me this fantastic award! Also, I want to thank Charleton Heston, for being such a powerful force in my life. And to the hooker with the heart of gold, who taught me to take life by the balls. And finally, to all the personal assistants I fired - I couldn't have done it without you!

Thank you America, and good night!

Spádómar: Besti leikari Philip Seymor Hoffman,Besti leikari í auka hlutverki Matt Dillon, Besta Leikkona Felicity Huffman, besta leikkona í aukahlutverki Michelle Williams Besta Myndataka Good Night and Good Luck, Leikstjórn Ang Lee, Besta Mynd Broke back Moutain.

Auðvita voru þessir spádómar ekki byggðir á smekk Sigga. Siggi vissi bara hvað slepju óskarkúka fólk fannst gott.
 
febrúar 16, 2006
  IX 3 personu


Siggi reyndi að virkja ímyndunarafl sitt til að undirbúa kynningu sem hann þurfti að gera fyrir morgundagin. Hann hugsaði um veturinn sem leið. Hann hugsaði um jólin og fortíðina.


Nei bull það sem hann var í raun að hugsa var hvort að hann ætti að skrifa eitthverja kaldhæðnislega færslu á bloggsíðu fyrrverandi grunnskólabekkjar síns. Siggi hafði raun ekki hugsað um þau í langan tíma ekki fyrr en tveim dögum áður en hann fór út til barcelona, eftir jól. Í svölum neðanjarðar kaffihúsi þar sem mest splendid fólk íslands sat og drakk kaffi með heitir mjólk og spjallaði um Metacine og afrakstur Bergmans á sænskt nútima samfélag kom vinkona Sigga og sagði honum frá samkomu sem bekkjarfélagar hans höfðu skipulagt fyrir 20.jan. Siggi þverneitaði, hann hafði góða afsökun, hann væri ekki á landinu ekki fyrir 20.jan né hvaða 20 sem var. Siggi raun áttaði sig á því að hann hafði engan áhuga á því að sjá þau. Ekki að siggi hélt að hann væri betri en þau, kannski smá. Heldur þau voru hluti af fortíð sem hann skrifaði um í sumum handritum. Kannski var siggi bara ruglaður og hrokafullur.



Siggi var viss um þegar nær dró a dauða hans væri hann eflaust í allar samkomur sem þetta fólk bæði um en núna hafði hann engan áhuga að spekúlera í hve langt hafi liðið síðan að hann var í grunnskóla með hor í nefinu. Svo laug siggi um kaffihúsið það gerðist allt í kringlunni.

Siggi reyndi að virkja ímyndunarafl sitt til að undirbúa kynningu sem hann þurfti að gera fyrir morgundagin. Hann bloggaði frekar. Hann bloggaði um undarfarna daga. Hann bloggaði um castingið sem var í gær fyrir litháa leikstjóra sem vildi taka upp mynd í Barcelona einsog Woddy Allen. Haugur af fallegum kvennmönnum á aldrinum 24 til 31. Allar ráðvilltar um hvert ætti að fara og hvað ætti að segja. Siggi var glaður yfir þeirri ákvörðun að aldrei gerast leikari. Hann samt hugasði oft um að gerast tónlistarmaður. Þetta gerðist sérstaklega þegar hann hugsaði um kynlíf. Hann velti fyrir sér hver fengi meira að ríða tónlistarmenn eða leikstjórar.

Baskarnir í íbúðinni höfðu seinasta sunnudag ákveðið að legga internet kabal um íbúðina. Boruð voru göt máling eyðilög og puttar bólgnir. Sigg sagði brandara: " Hvað þarf marga baska til að skipta um ljósperu?" Baskastrákarnir hló smá og spurðu svo spurninga um íslenska húmor. Siggi sagði að það væri kúk og piss brandarar og túkalla brandarar. Þeir spurðu hvað væri túkall og siggi svaraði tíu evru sent.




 
febrúar 14, 2006
  AUKA






HEIMSKI AUMI HEIMUR SEM VEIT EKKI ÞEGAR EITTHVAÐ GOTT FÆÐIST. ARRESTED DEVELOPMENT HELDUR EKKI ÁFRAM. ÉG ER UPPFULLUR SORG OG HATRI.
 
febrúar 06, 2006
  VIII 3 personu
Siggi sast niður við tölvuna sína, eftir nótt af magaóró, timburmenn og Little Britain.

Siggi var spenntur varðandi vinnuvikuna sem byrjaði með blússöng Ehki meðleigjanda sigga. Hann "If your white your allright..." Ekhi var enginn rasisti bara áhugamaður um svartablústónlist. Helgin hafði verið aftur full efasemdar um hvort siggi var ekki bara alkólisti eða leiksópur kvenna. Siggi hafði farið með félögunum á diskótek, hann kom út og byrjaði að hrópa að aðeins væri til þjáninginn. Siggi hrópaði og hræddi smáheila njóla. Hins vegar var Fatima sem hræddist sigga ekkert. Siggi enn efaðist um raunverulegt nafn hennar. Hún bauð Sigga í einkapartý. Siggi elti hana vítt yfir bæinn. Loks kom hann að hurð þar var maður sem vissi hver siggi var, hann þekkti hann í gegnum tengsl sem siggi hafði við götulistamennina So og Lolo. Saman þrír erum við Kamikaze Crew. Maðurinn var gríðarlega spenntur yfir þessu öllu. Siggi vildi bara komast inn sem fyrst og elta upp konuna. Inni var önnur kona sem var íslendinga brjálæðingur og ekki hjálpaði að hún var að sjúga kók upp í nefið. Eftir að svara heimsku njóla spurningum þessarar krakkhóru, snéri siggi sér að því að redda sér fríu áfengi sem var í húsinu.

Hann notaði sér Kamikaze og íslendingadæmið án eins mikils erfileika varðandi sjálfsímynd sína. Kvöldið hélt áfram og bráðum var kominn morgunn og siggi var kominn að því að drepast í stigagangi ókunn fólks. Hann mátti það ekki og var dreginn út og hóaður leigurbíll. Í leigubílnum vildi siggi bara æli svo að hann sagði leigubílstjóranum að stoppa meða siggi stökk út og ældi í ruslafötu. Siggi snéri sér við og leigubílinn var horfinn. Siggi sá aðeins betur, bara pínku hvernig staðan var. Siggi var staddur á miðri göngugötu kl 10 eitthvað um sunnudagsmorgunn, umkringdur gömlu fólki og gat varla staðið í labbirnar. Íslenska eðlisgáfurnar komu rjúkandi upp og siggi hélt áfram í eina átt án þess að vita sérstaklega hvert hann væri að fara. Sólin skein og var einsog eyðurmerkur sól í huga sigga. Hún blindaði hann. Siggi fann metróstopp. Siggi staulaðist inn. Hann tók ekki eftir öllu fólkinu sem starði á Mjallhvítu, eða meira svona hræðilega skopmynd af mjallhvíti. Siggi sast niður og beið eftir stoppinu sínu, siggi lokaði augunum sínum. Hann opnaði þau aftur og sá að hann hafði skotist yfir sitt stopp. Siggi staulaðist og fór upp stiga og niður stiga. Hann loks komst heim til sín. í lyftunn var risaspegill. Enginn fyllraftur vill sjá sjalfan sig klukkan 11 leytið um morguninn hálfopninn munninn, hvítur sem snjór opnandi og lokandi augun. Það versta var að allt þetta brölt var fyrir stelpu.

Siggi ákvað að hann væri ekki alkólisti heldur bara flón sem var graður.
 
Gangandi krabbameinssprengjan, hann Siggi, skrifar frá Barcelona. Siggi skrifar um sig í 3 persónu. Hann veit ekki afhverju og hefur engan löngun til að vita. Kúkur, piss og haltu svo kjafti.

Nafn:

Siggi er gulur á fingrunum eftir tjöru. siggi er kúkabrún á rassinum og Siggi er í barcelona(ekki gleyma fyllibytta)

Geymslan
október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 /


Powered by Blogger