Hugvekja Sigga III
júní 01, 2006
  auka
Hér verður ekki skrifa um kosningar. Þetta er kosningalaus síða. Hvorki sveitar né alþingiskosningar koma inn á skrifborð ritstjóra, sem er ég. Sleppum líka Háskólakosningum, fegurðarkosningum. bekkjarfélagskosningum í öllum grunskólum, framhaldsskólum, vinsæladarkosningum, 16mm kosningum, 35mm kosningum, forsetakosningum, Sameinuðu Þjóða kosningum, Öryggisráðkosningnum osfrv. Ég hér með tek ekki þátt í pólitík hér á landi, íslandi, Veröldinni osfrv.
 
maí 20, 2006
  XII 3 persona

Siggi hlustaði á útvarpið í morgunsárið. Siggi hlustaði á Andalúsablesa rífa kjaft útaf víðtækum ólivuolíu ránum. Því væri hægt að líkja við stórráni í hagkaup nema hvað að ræningarnir rændu bara ólivolíuflöskum styrktar af Sigga Hall. Siggi skellti rifsberjasultunni sinni á kexið. Maí mánuður var og er frekar hardcore fyrir Sigga. Siggi byrjaði 4 mai í tökum. Upptekið var á 16mm filmu í lestarvagni. Siggi var Jefe de electricos.Abyrgðafullt starf sem sigga var falið 4 dögum áður en tökur byrjuðu. Siggi samt reddaði sér með hjálp góðra manna. Siggi kláraði þær tökur 9. mai. Hafði hann þá 2 daga til að gera prufur fyrir sitt 16mm verkefni því 11 mai fór Siggi upp í fjall. Siggi náði að klára suma af þeim ábyrgðum sem hann þurfti að gera. Uppí fjalli fékk hann tækifæri til að slaka á. Það stóð þó stutt. Siggi var að í fjöllum 3 daga tökurnar voru þó bara 1 og hálfur dagur. Siggi og tökumaður hans, Annie, skutu rúmlega 30 skot á 20 tímum.

Dagurinn byrjaði með því að vakna kl 6 um morguninn. Það byrjaði að rigna en tökuhópurinn hélt áfram þangað til að það ringdi svo mikið að það var ómögulegt að taka upp. Inn var haldið og skotið. Farið út var og sól skall á blautu jörðina og á leikarana til mikilar ónægju siggi. Siggi samt reddaði sér. Eftir það var tekin 3 tíma pása sofnaði siggi ljúfur í sófa.


Siggi vaknaði svo aftur, vann leikstjóran, aðstoðarleikstjóran og skriftuna í Dóminos. Tökur héldu svo áfram til kl 5 um morguninn.Eftir það tók við stífur undirbúningur alla þessa viku fyrir tökur. Mánudagin væri ekki snúið við tökur hæfust á annari 16mm stuttmynd sigga sem myndatökumaður. Siggi fann fyrir ábyrgðinni. Rúmlega 120.000 kr og vonir leikstjórans voru í höndum Sigga. Félagslíf var ekki tilstaðar fyrir Sigga. Siggi samt var ánægður við að byrja. Eftir á gæti hann slakað á en bara til 10.júni því þá tók við annað törn. Törn sem grip.

Einsog sumir vita og aðrir ekki vann Barcelona Champions. Barca aðdáendur eða Culero hafa stanslaust fagnað sigri Barcelona með látum, leiðinum og meiri látum. Andrúmloftið var magnað. Siggi labbaði eftir götum Barcelona á leið í teiti. Allir gluggar borgarinnar voru opnir útaf hitasvækjunni sem sat yfir borginni. Siggi heyrði hver andvarp, bölv og hróp sem fólk gaf af sér fyrir framan sjónvarpið. Seinna tóku við gúmmíkúlur úr byssum lögreglumanna með barcatrefla um hálsin. Blys Culeros umbreytust frá ljósfagnaðar í vopn. Maí mánuður er dramamánuður.
 
maí 03, 2006
  Vizca Barca
Fokking helvíti. Vonandi vinna þeir ekki líka Champions eða það verður óþolandi að vera í þessari skítaholu.
 
apríl 26, 2006
  Por su interes
I'm Charles the Mad. Sclooop.
Which Historical Lunatic Are You?
From the fecund loins of Rum and Monkey.
 
apríl 14, 2006
  3 persona XI

Jísus Kræst var krossfestur í morgun. Á meðan börnin sitja og fitna á oferdósi af súkkulaði, menn og konur hlæja við gulan eða grænan pappír. Páskar voru fínir þegar Siggi vild hanga heim og gera ekki neitt, þegar honum leiddist framhaldskólalíf. Nú 25 ára og Myndatökumaður sem var að undirbúa annað verkefnið sitt á filmu var það bara helvíti. Siggi vild byrja prófa filmu. Gera prufur á 250D de kodak með sin blanqueo og 250T de Fuji revelado STD en allt var lokað.

Jísus Kræst sagði Siggi. Siggi hafði hitt leikstjóran sem var fín stelpa. Bíoteymið hennar var samansafna af hommum og lesbíum. Sigga fannst stundum einsog að hann væri á 78'samtaka fundi. Script stelpan var lesbía, hljóðstelpan var kærasta script stelpunar, aðstoðarleikstjórin var mexíkanskur hommi. Fyrir Sigga var þetta fínt verkefni og fannst alltaf gaman þegar teymin voru öðruvísi. Siggi hugsaði að hann þurfti nú að hugsa sér tvisvar áður en hann byrjaði með sitt röflu og pólitískan óréttung. Siggi hugsaði líka um byrjunardagana sína hér í Barcelona og sínar gömlu stuttmyndir. Vestrinn víðfrægi.


Siggi velti sér fyrir því hvort vinir hans skildu það sem hann gerði í Barcelona. Siggi skild líklega álíka mikið um Sameindasmýfræði eða steinafræði og hvað það er nú sem jakob þykist vera að læra.

Siggi hafði farið langt á 3 árum. Hann var hættur að bíða í röðum eftir leigubíl gleðinar. Jafnvel á föstudögu stungu myndhverfingarnar í augun á Sigga einsog míflugurnar hvöldið áður sem höfðu skilið eftir stórar klæjandi rauðar mýndlíkingar á húðinni. Samt dagin sem Jísus Kræst var krossfestur er svona mánudagsbömmer. Focking Kræst. Siggi hafði engan skilning á því sem hann var að skrifa. Hann hugasði sér ekkert að biðjast afsökunar á sínu bulli. Núna væri einmitt tíminn sem Siggi mundi byrja með sitt týpiska Fockupp að eyðilegga allt það góða sem hann hafði byggt hér í Barcelona. Hann vonaðist til þess að vera nógu þroskaður.
 
mars 28, 2006
  XI 3 personu
Siggi sat og hlustaði á Tom Waitts humlandi um hóruna frá Minnieapolis. Siggi reykti síðustu sígarettuna sína. Brennadi öskurnar kölluðu á aðra sígarettu en engin líkkistunagli var í íbúðinni. Svarthol hafði opnast og breytt tóbaki í orku. Hann ætlaði seinna niður og kaupa nýjan pakk og kannski fá sér að borða líka. Húsið við hliðina lá í rústum. Þessi mánudagur var ekki ólíkur rústunum við hliðina. Siggi var í fríi mánudaga og ofstast fólst í því að gera ekki baun í bala, líkt og rústirnar fyrir utan gluggann.

Sigga fannst flott að nota myndlíkingar á mánudögum. Siggi sast niður aftur eftir að hafa migið í klósettið sem hann þurfti að þrífa á einhvern tímann á næstu dögum. Ef hann hreinsaði það ekki var refsinginn þúng. Hún fólst í því að sitja í sófanum og borða mat sinn án hnífs eða gaffals. Siggi hafði keypt sér risapálma að borða seinasta laugardag. Bakarinn sem hafði Siggi hafði keypt Pálman hóstaði skelfilega og var með undarlega flekki á andlitinu. Sigga var alveg sama,

Siggi var einog kjáni á gangandi niður Sundabraut kl 17:30, jú hann áttaði sig á bílunum en fannst fínt að labba.........Siggi gat ómögulega endað þessa myndlíkingahverfingu. Það versta við Mánudag var það að fólk hringdi oft í hann á mánudögum, þrisvar, fjórum sinnum á dag. Seinasta mánudag voru 3 skilaboð í talhólfinu og farsíminninn fullur af leiðinlegum txt skilaboðum: "Fundur á...", Getum við hist..." "Mundu eftir...", "Haltu kjafti..." Ástæðan voru tökur, Siggi var að undirbúa sitt fyrsta verkefni á filmu og auk þess af greiðsemi hafi hann skuldbundið sig í minidigital tökur næstu helgi. Hálftómi öskubakkinn var við hliðina, tveir sígarettustubbar nudduðust upp við kvorn annan í öskubaði. Siggi var fullur löngun í Sígó.

Auðvita kláraði Siggi sitt verkefni með stæl. Fyrstu tökur Sigga á filmu höfðu tekist frekar vel. Eina sem var dátlítið vandræðalegt var það að í einu skot stendur aðalpersónan upp. Þetta væri venjulega ekki vandamál nema hvað siggi hafði ekki reiknað með því og þannig að ljósið lýsti upp rassinn á leikaranum. Annars nennti siggi ekki að skrifa meira.
 
febrúar 18, 2006
  X 3 personu
Siggi gat ekki sofið. Af nostalgíu ástæðum fór siggi á gömlu blogg síðuna sína hugvekjasigga.blogspot.com og graf upp gamla óskasræðu. Siggi ákvað því að setja hana hér og spádóma sína fyrir óskarverðlaunahátíðina.

Siggi Tomm's Acceptance Speech for the Most Over-Produced Victorian Epic Oscar:

Thank you! Oh! Thank you! I can hardly act! I feel so coked-up! And this statue - it's so suspiciously phallic! Oh, thank you again! I just want everyone to know that even in my wildest fits of self-loathing, I never would have fantasized that this could ever help me get laid so much. And to the other closeted homosexual nominees, I want each of you to know how totally saddened your lackluster applause makes me feel right now!

You know when they first told me I was nominated, I just had to take a Xanax and obsess about how great my love scenes have been. I guess it all just makes me feel kinda cheap

You know, there are so many back-stabbing two-faced harpies to thank! First off though, I want to thank the glorified prostitutes of the Academy, who looked deep within their Magic 8-Balls before giving me this fantastic award! Also, I want to thank Charleton Heston, for being such a powerful force in my life. And to the hooker with the heart of gold, who taught me to take life by the balls. And finally, to all the personal assistants I fired - I couldn't have done it without you!

Thank you America, and good night!

Spádómar: Besti leikari Philip Seymor Hoffman,Besti leikari í auka hlutverki Matt Dillon, Besta Leikkona Felicity Huffman, besta leikkona í aukahlutverki Michelle Williams Besta Myndataka Good Night and Good Luck, Leikstjórn Ang Lee, Besta Mynd Broke back Moutain.

Auðvita voru þessir spádómar ekki byggðir á smekk Sigga. Siggi vissi bara hvað slepju óskarkúka fólk fannst gott.
 
Gangandi krabbameinssprengjan, hann Siggi, skrifar frá Barcelona. Siggi skrifar um sig í 3 persónu. Hann veit ekki afhverju og hefur engan löngun til að vita. Kúkur, piss og haltu svo kjafti.

Nafn:

Siggi er gulur á fingrunum eftir tjöru. siggi er kúkabrún á rassinum og Siggi er í barcelona(ekki gleyma fyllibytta)

Geymslan
október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 /


Powered by Blogger