Hugvekja Sigga III
desember 02, 2005
  III 3 personu
Siggi var kominn í þrettán daga frí. Spánverja skipuleggja frídaga á skrýtin hátt. Til að fá lengri helgar færa þeir til frídagana sína minnsta kosti af einhverri ástæðu liggja fyrir þrettán dag af leiðindum. Siggi hafði áhyggjur. Hvað mundi hann gera í þrettán daga, auk þess að væri stutt í jólafríið. Hann færi heim 19.des. Hann fann svo mikið fyrir aðkomandi leiðindum að hann fór út í búð og keypti sér mp3 spilara. Rými fyrir 120 lög og hægt var að hækka hljóðið upp úr öllu valdi. Siggi var kátur og fór í tíma án þess að heyra neitt allan tíman.


Kennarinn sagði að siggi minnti mjög á einhverfan strák og sagði honum að taka meiri þátt. Félagi Sigga, Sebas var að endurskapa caravaggio málverk og tókst það mjög vel, hann fékk ísraelska vin sinn Roy til að leika gamla konu. Roy kom vel út sem gömul kona.



Þessa helgi, nánar tiltekið sunnudagin færi siggi í nyja íbúð. Ekkert internet var þar en hugmyndin var að setja upp tengingu í janúar. Siggi hafði einmitt farið aftur í íbúðina til aðkynnast meðleigendum sínum. Það var allt mjög vandræðilegt. Einn þeirra leit út einsog mr spock.
en meira um það seinna.
 
Comments: Skrifa ummæli

<< Home
Gangandi krabbameinssprengjan, hann Siggi, skrifar frá Barcelona. Siggi skrifar um sig í 3 persónu. Hann veit ekki afhverju og hefur engan löngun til að vita. Kúkur, piss og haltu svo kjafti.

Nafn:

Siggi er gulur á fingrunum eftir tjöru. siggi er kúkabrún á rassinum og Siggi er í barcelona(ekki gleyma fyllibytta)

Geymslan
október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / febrúar 2006 / mars 2006 / apríl 2006 / maí 2006 / júní 2006 /


Powered by Blogger